Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir

Verkefnastjóri Reykjavíkurflugvallar

Hefur þú góða skipulagshæfni, lausnamiðaða nálgun og brennandi áhuga á rekstri og öryggismálum?

Við leitum að öflugum verkefnastjóra í umdæmi 1 sem hefur metnað til að leiða fjölbreytt verkefni sem tengjast daglegum rekstri, samningagerð, áhættustjórnun og greining á atvikum. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í síbreytilegu umhverfi.
Verkefnastjórinn starfar í umdæmi sem nær frá Búðardal til Kirkjubæjarklausturs.

Helstu verkefni

  • Halda utan um grunnskráningar í gagnagrunna og atvikaskráningakerfi

  • Aðkoma að samningagerð

  • Aðkoma að áhættustjórnun, úttektum og úrvinnslu frávika

  • Taka þátt í úrbótahópum og halda utan um vinnu þeirra

  • Samskipti við ytri aðila, s.s. rekstraraðila, leigutaka, Samgöngustofu og aðra hagsmunaaðila

  • Styðja við og leita lausna við bæði tekjuöflun og hagræðingu í rekstri

  • Framkvæma áhættumöt og þróa forvarnaráætlanir

Hæfnikröfur

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi

  • Reynsla af verkefnastjórnun og samhæfingu fjölbreyttra verkefna

  • Þekking á áhættustjórnun, samningagerð og úttektum

  • Góð samskipta- og skipulagshæfni

  • Góð tölvufærni

  • Geta til að vinna í kviku og síbreytilegu umhverfi

Starfsstöð: Reykjavíkurflugvöllur

Nánari upplýsingar veitir Viðar Jökull Björnsson umdæmisstjóri, [email protected]

Advertisement published2. August 2025
Application deadline17. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Reykjavíkurflugvöllur 1, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Project management
Professions
Job Tags