
Bókhald og uppgjörsvinnsla
Bókhald og uppgjörsvinnsla
Um er að ræða tímabundið starf til 31.10.2026 með möguleika á framlengingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á samskiptum við hóp viðskiptavina.
- Bókun á fjárhagsbókhaldi, afstemmning og launavinnslur.
- Aðstoða viðskiptavini við greiningu fjárhagsupplýsinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi og nákvæmni í vinnubrögðum. Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Menntun sem viðurkenndur bókari eða reynsla af bókhaldsverkefnum.
- Reynsla og þekking á DK hugbúnaði æskileg.
- Góð kunnátta í Office.
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Mötuneyti
Advertisement published28. July 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills

Required
Location
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationDKProactiveIndependenceWrite up
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðalbókari
Skólamatur

Launafulltrúi og bókari
Colas Ísland ehf.

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu
ICEWEAR

Bókari 60-80% starfshlutfall
ICEWEAR

Finance Internship
The Reykjavik EDITION