

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa
Vegna aukinna umsvifa óskar HH hús eftir að ráða vana smiði í í fjölbreytt verkefni.
HH hús er byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sérhæfir sig í almennri byggingar og múrvinnu og rekur smíðaverkstæði. HH hús var stofnað árið 2003, hjá fyrirtækinu starfa um 30 manns og er fyrirtækið staðsett á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu. HH hús hefur sterk viðskiptatengsl innan íslensk atvinnulífs og mörg verkefni í gangi fyrir trausta viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhaldsverkefni
- Almenn smíðavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf/Meistararéttindi er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Góð enskukunnátta
Advertisement published11. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Uppsetning álglugga og hurða / Installation of facades
Fagval

Húsasmiður
AF verktakar ehf

Sérfræðingur í öryggis-, heilsu-, og umhverfismálum (ÖHU)
COWI

Húsasmiður óskast í framtíðarstarf
Endurbætur ehf

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Viðhaldsfulltrúi
Alma íbúðafélag

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Mál og Múrverk ehf. is seeking experienced masons
Mál og Múrverk ehf

Sérfræðingur í byggingarkostnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Smiður
Félagsstofnun stúdenta