
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið leitar að bifvélavirkja í framtíðarstarf.
Um er að ræða skemmtilega og krefjandi vinnu við bilanagreiningar, viðgerðir og þjónustuskoðanir á Volvo, Ford og öðrum bílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreiningar
- Almenn viðhalds-og viðgerðarvinna
- Rafmagnsviðgerðir
- Þjónustuskoðanir
- Hjólastillingar
- Almenn tölvukunnátta og geta til að tileinka sér tækninýjungar
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í Bifvélavirkjun eða umtalsverð reynsla af bílaviðgerðum.
Fríðindi í starfi
Gott kaffi, sveigjanleiki í starfi og möguleikar á símenntun.
Advertisement published1. July 2025
Application deadline8. August 2025
Language skills

Required
Location
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
MechanicAuto electric repairAuto repairsBrake repairTire balancingClean criminal recordDriver's licenceOil change
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bifvélarvirki óskast
Bíleyri ehf.

Vélamaður á íþróttavelli Kópavogs (afleysing í 6 mánuði)
Kópavogsbær

Mechanic / Bifvélavirki
Campeasy

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Bifvélavirki
Bílaverkstæðið Fram ehf

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Aðstoðarmaður á skrifstofu á bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Vélvirki
Steypustöðin

Suðumeistari á verkstæði
Logoflex ehf