
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Vélvirki
Steypustöðin leitar að sterkum og þjónustudrifnum viðgerðarmanni í fullt starf í verkstæði Steypustöðvarinnar í Reykjavík. Ef þú hefur brennandi áhuga á vinnutækjum og vinnur vel í hóp þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst í viðhaldsverkefnum á vélum og tækjum félagsins ásamt tilfallandi verkefnum. Okkur vantar metnaðarfullan einstakling í okkar góða teymi sem er tilbúinn til að takast á við nýjar áskoranir.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélaviðgerðir og viðhald á vinnutækjum og búnaði.
- Eftirlit með tækjum til að tryggja að þau séu í góðu ástandi.
- Bregðast við frávikum og bilanatilkynningum með skjótum og skilvirkum hætti.
- Samvinna við aðra deildir til að tryggja skilvirkan rekstur
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í vélvirkjun eða bifvélavirkjun
- Reynsla í viðgerðum á stærri tækjum er mikill kostur
- Góð mannleg samskipti
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Samviskusemi og stundvísi
- Reglusemi og snyrtimennska
- Grunn íslenska æskileg
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Líkamsræktarstyrkur
Advertisement published3. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsAmbition
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Bifvélarvirki óskast
Bíleyri ehf.

Vélamaður á íþróttavelli Kópavogs (afleysing í 6 mánuði)
Kópavogsbær

Mechanic / Bifvélavirki
Campeasy

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Bifvélavirki
Bílaverkstæðið Fram ehf

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.