
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Akstur og vinna í vöruhúsi
Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi í akstur og vöruhúsastörf.
Við bjóðum uppá tvo mismunandi vinnutíma:
- Alla virka daga kl. 8:00–17:10
- Eða alla virka daga kl. 12:00–17:10 (með möguleika á aukavinnu á kvöldin og um helgar)
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Allar umsóknir fara í gengum Alfreð.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnsla og pökkun pantana í Górillu vöruhúsi
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun og tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri og með bílpróf
- Stundvísi og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
Advertisement published21. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityDriver's licenceIndependencePunctualDeliveryCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Afgreiðsla og pökkun úti á landi.
Fiskás ehf.

Leiðsögumenn á snjósleða og fjórhjól/ Guides for snowmobiles and ATV´s
Snow Safari

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids