
Glerverksmiðjan Samverk
Samverk hefur á að skipa hóp starfsfólks sem hefur starfað með okkur í áratugi og hefur mikla þekkingu, reynslu og færni á sínu sviði. Hjá okkur færðu persónulega þjónustu, ráðgjöf og sérframleitt gler af öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínu höfði!

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk leitar að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi sem er vandvirkur og leggur metnað í að halda lagernum hreinum og vel skipulögðum, í fjölbreytt starf á lagerstöð okkar að Smiðjuvegi 2 í Kópavogi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Taka saman pantanir og undirbúa fyrir afhendingu
-
Afgreiðsla til viðskiptavina og verktaka
-
Móttaka vöru og frágangur í lager
-
Ýmis tilfallandi störf sem tengjast daglegum rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð þjónustulund og jákvætt viðmót
-
Nákvæmni, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
-
Reynsla af lagerstörfum er kostur, en ekki skilyrði
- Reynsla af smíðum er kostur, en ekki skilyrði
-
Lyftararéttindi
Advertisement published1. August 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Smiðjuvegur 2, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Driver's license (B)Quick learnerBuilding skillsStockroom workPhysical fitnessForklift licenseHuman relationsIndependencePlanningMeticulousnessWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Afgreiðsla og pökkun úti á landi.
Fiskás ehf.

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Verkamaður / Smiður
Enso

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin