

Leiðsögumenn á snjósleða og fjórhjól/ Guides for snowmobiles and ATV´s
Viltu starfa við eitt af mögnuðustu ævintýrum Íslands?
Við leitum að kraftmiklum og ábyrgum einstaklingum til að bætast í okkar öfluga hóp leiðsögumanna í Húsafelli. Starfið felur í sér spennandi ferðir með ferðamönnum á snjósleða upp á Langjökul og fjórhjól um náttúruperlur Húsafells.
Um starfið
-
Leiðsögn á snjósleðum yfir jökulbreiður Langjökuls
-
Leiðsögn á fjórhjólum í fjölbreyttu landslagi í og við Húsafell
-
Samskipti og upplýsingagjöf við ferðamenn
-
Ábyrgð á öryggi hópa og umgengni við tæki og náttúru
Hæfniskröfur
-
Góð enskukunnátta (önnur tungumál kostur)
-
Gilt bílpróf (B)
-
Reynsla af akstri og notkun véltækja, s.s. snjósleða og fjórhjóla
-
Reynsla af leiðsögn eða þjónustu við ferðamenn er kostur
-
Hæfni til að vinna undir álagi og taka frumkvæði
-
Jákvætt viðmót og þjónustulund
Við bjóðum
-
Spennandi og fjölbreytt starf í einstakri náttúru
-
Þjálfun og stuðning frá reynslumiklu teymi
-
Samstarf við metnaðarfullt fyrirtæki í ferðamennsku
-
Tækifæri til að vinna sig upp í starfi
- Vinnu í Húsafelli - einni mestu náttúruperlu Íslands
-
Leiðsögn á snjósleðum yfir jökulbreiður Langjökuls
-
Leiðsögn á fjórhjólum í fjölbreyttu landslagi í og við Húsafell
-
Samskipti og upplýsingagjöf við ferðamenn
-
Ábyrgð á öryggi hópa og umgengni við tæki og náttúru
-
Góð enskukunnátta (önnur tungumál kostur)
-
Gilt bílpróf (B)
-
Reynsla af akstri og notkun véltækja, s.s. snjósleða og fjórhjóla
-
Reynsla af leiðsögn eða þjónustu við ferðamenn er kostur
-
Hæfni til að vinna undir álagi og taka frumkvæði
-
Jákvætt viðmót og þjónustulund
-
Spennandi og fjölbreytt starf í einstakri náttúru
-
Þjálfun og stuðning frá reynslumiklu teymi
-
Samstarf við metnaðarfullt fyrirtæki í ferðamennsku
-
Tækifæri til að vinna sig upp í starfi
- Vinnu í Húsafelli - einni mestu náttúruperlu Íslands
- Akstur til og frá vinnu













