
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Afgreiðslufólk í verslun Selfossi - Hlutastörf um helgar
Almenn verslunarstörf í boði í nýrri verslun Pennans Eymundsson við Larsenstræti 2 á Selfossi sem opnar á næstunni. Leitum að duglegu fólki til að taka helgarvaktir og tilfallandi seinniparta á virkum dögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Áfyllingar
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áreiðanleiki
- Stundvísi
- Þjónustulund
Advertisement published28. April 2025
Application deadline11. May 2025
Language skills

Required
Location
Larsenstræti 2, 800 Selfoss
Type of work
Skills
Customer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Blush

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR