Bako Verslunartækni
Bako Verslunartækni

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI

Almenn lager / vöruhúsastörf

Helstu verkefni og ábyrgð

Tiltekt á vörum í pantanir

Afgreiðsla pantana til viðskiptavina

Móttaka og frágangur á vörum

Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Rík þjónustulund og stundvísi
  • Snyrtimennska og góð umgengni
  • Góð tölvukunnátta. Navision þekking og reynsla við notkun vöruhúsakerfis mikill kostur.
  • Umbótamiðuð hugsun og drifkraftur
  • Frumkvæði og nákvæmni
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • hreint sakavottorð

Íslensku og enskukunnátta skilyrði

Advertisement published2. May 2025
Application deadline11. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Dragháls 24
Type of work
Professions
Job Tags