
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.

Helgar- og hlutastarf í verslun
Ert þú duglegur starfskraftur og með góða þjónustulund?
Starfið felur í sér afgreiðslu viðskiptavina ásamt áfyllingum, pantanatiltekt, almennri tiltekt og tilfallandi verkefni sem lögð eru fyrir.
Að öllu jöfnu er unnið laugardag og sunnudag, aðra hverja helgi, með möguleika á aukavinnu seinniparta á virkum dögum.
Lyftarapróf ef kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tiltekt pantana
- Áfyllingar og tiltekt
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Metnaður til að ná árangri
- Jákvætt hugarfar
- Þjónustulund
- Ökuréttindi
- Lyftarapróf (kostur)
Advertisement published2. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutForklift licenseLyftaravinnaAmbitionSalesCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Blush

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Viðskiptastjóri – Kansler heildsala
KANSLER heildsala

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR