
Hjallastefnan leikskólar ehf.
Hjallastefnan ehf er framsækið menntafyrirtæki í eigu áhugafólks um skólastarf. Drifkrafturinn í rekstri Hjallastefnunnar er sú skólahugsjón sem allt starf Hjallastefnunnar byggir á. Starfsfólk fyrirtækisins trúir því staðfastlega að starf þeirra skipti miklu máli og að það eigi með vinnu sinni þátt í því að skapa betri framtíð fyrir börn þessa lands. Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í námskrá Hjallastefunnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska þeirra einstaklinga sem okkur er treyst fyrir. Einnig er trú okkar að öflugt fyrirtæki í sjálfstæðum skólarekstri geti skapað nýjungar og unnið að tilraunaverkefnum sem veiti hinu opinbera kerfi nauðsynlegt og tímabært aðhald í því að efla fagstarf sitt og þjónustu – öllum börnum til hagsbóta. Skólar Hjallastefnunnar starfa ákaflega sjálfstætt undir stjórn síns leik- eða grunnskólastjóra sem hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á daglegum rekstri skólans. Þannig hefur hver skóli sitt eigið andrúmsloft og sína eigin menningu en allir starfa þeir þó að sameiginlegu markmiði og eftir sömu námskrá sem liggur til grundvallar öllum þáttum fagstarfsins.

Aðstoðarmatráður óskast tímabundið á leikskólan Litlu Ása
Við á Leikskólanum Litlu Ásum óskum eftir starfsmanni í eldhús sem sér um móttöku og framreiðslu matar ásamt almennum þrifum í eldhúsi.
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í eldhúsi í nánu samstarfi við börn og starfsfólk.
Við erum staðsett í náttúruperlunni við Vífilsstaði
Helstu verkefni og ábyrgð
· Vinnur í samstarfi við skólastýru/skólafreyju og sinnir þeim störfum sem skólastýra/skólafreyja ætlar viðkomandi.
· Sér um að framreiða mat
· Sinnir almennu uppvaski og ræstingu í eldhúsi.
· Aðstoðar við innkaup á matar- þurr- og ræstivörum skólans
· Sinnir þvotti.
· Aðstoðarmatráður sinnir störfum sem stjórnendur ætla viðkomandi með tilliti til starfssviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking af störfum í eldhúsi er æskileg.
- Snyrtimennska
- Sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og lipurð í samskiptum.
- Færni til samvinnu og frumkvæðis í starfi ásamt lausnamiðaðri hugsun
Fríðindi í starfi
Frítt fæði.
Advertisement published15. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vífilsstaðavegur 118
Type of work
Skills
Clean criminal recordHuman relationsNon smokerPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

SKRIFSTOFUUMSJÓN
atNorth

Fulltime kitchen assistant
2Guys

Kennarar og starfsfólk óskast til starfa
Leikskólinn Sumarhús

Line cook/chef
Scandinavian bistro

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Uppvaskari / Dishwasher
Fjallkonan - krá & kræsingar

Aðstoðar matráður/skólaliði óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Sóltún - starfsmaður í eldhús
Sóltún hjúkrunarheimili

Manneskju vantar í eldhús á Lebowski Bar
Lebowski Bar

Grillari í hlutastarf/afleysinga- Grill flipper on extra
Stúdentakjallarinn

Sumarstarf í mötuneyti / Summer job in canteen
Airport Associates