
Lebowski Bar
Lebowski Bar er einn vinsælasti staður landsins og eru hamborgararnir ein af mörgum ástæðum þess. Sérblandað nautakjöt og sérbökuð brauð á góðu verði eru einmitt góðar ástæður fyrir marga til að leggja leið sína á Lebowski bar. Einnig eru mjólkurhristingarnir vinsælir og sérstaklega þegar sólin lætur sjá sig; þá setjast gestir á útiborðasvæðið og gæða sér á vinsælum sumardrykkjum.
Um leið og þú gengur inn á Lebowski Bar upplifir þú dálitla fortíðarstemningu og þú veist undir eins að þetta er rétti staðurinn til að fá sér nokkra drykki og skemmta sér vel.
Góður andi inni á staðnum er tryggður með því að velja vandlega réttu tónlistina, klassískt rokk frá árunum 1950 til 1980, og skapa stemningu sem The Dude úr The Big Lebowski myndi klárlega mæla með.
Allir stórir íþróttaviðburðir eru sýndir á fimm háskerpuskjám staðarins og er hægt að panta borð í síma 552-2300 fyrir hópinn sinn.
Efri hæðin á Lebowski er tilvalin fyrir einkasamkvæmi. Hæðin tekur allt að 90 manns og kostar ekkert að leigja hana fyrir hópa.

Manneskju vantar í eldhús á Lebowski Bar
Lebowski bar leitar af manneskju í eldhús, í fullt starf.
Einstaklingurinn þarf ekki endilega að vera lærður kokkur en að vera kunnugur í að flippa börgerum eru basic skilyrði. Góð laun fyrir rétta manneskju!
Umsóknir berist á [email protected] eða droppa við á Lebowski bar.
Advertisement published15. May 2025
Application deadline25. May 2025
Language skills

Required
Location
Laugavegur 20A, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

SKRIFSTOFUUMSJÓN
atNorth

Matreiðslumaður / Kitchen staff
Apotek kitchen + bar

Fulltime kitchen assistant
2Guys

Kennarar og starfsfólk óskast til starfa
Leikskólinn Sumarhús

Line cook/chef
Scandinavian bistro

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Chef in Hótel Vík - Full time position and long term
Hótel Vík í Myrdal

Uppvaskari / Dishwasher
Fjallkonan - krá & kræsingar

Aðstoðar matráður/skólaliði óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Funky Bhangra kokkur / Chef
Funky Bhangra

Sóltún - starfsmaður í eldhús
Sóltún hjúkrunarheimili