Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs

Markmið frístundastarfs er að standa fyrir heildstæðu þjónustutilboði fyrir börn frá 6 ára aldri í frístundaheimilinu Skjóli eftir að skóla lýkur á daginn.

Starfshlutfall getur verið á bilinu 50-100%.

Um er tímabundna ráðningu að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri starfsemi frístundaheimils í samvinnu við forstöðumann
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi
  • Samráð og samvinna við börn, foreldra og starfsfólk
  • Samskipti og samstarf við hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða hagnýt reynsla
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Reynsla af starfi með börnum
  • Reynsla af félags-og tómstundastarfi
  • Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
  • Færni í samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta
Advertisement published14. August 2025
Application deadline29. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Non smokerPathCreated with Sketch.Conscientious
Professions
Job Tags