Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Jákvæð forysta

Jákvæð forysta hefur hlotið aukna athygli á síðustu árum þar sem margar áhugaverðar rannsóknir hafa leitt í ljós hvernig hægt er að nýta bestu aðferðir til að efla vinnustaði og starfsandann. Hugtakið jákvæð forysta byggir á rannsóknum sem einblína á jákvæð frávik, þ.e. þær aðferðir og lausnir sem skila framúrskarandi árangri. Segja má að jákvæð forysta fjalli um fjórar stórar spurningar um frammistöðu vinnustaða.

Námskeiðið er sniðið fyrir leiðtoga, stjórnendur og þátttakendur sem vilja styrkja forystuhæfni sína og byggja upp jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi sem elur af sér góða vinnu og árangur.

Athugið síðasti skráningardagur er 28. ágúst.

Staðarnámskeið í Háskólanum á Akureyri.

Starts
4. Sep 2025
Type
On site
Timespan
1 times
Price
49,500 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Símenntun Háskólans á Akureyri