Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Fjölmenning á vinnustað

Samskipti geta verið flókin en þegar við bætast hindranir eins og tungumálaörðugleikar eða annars konar skilningur á eðli hlutanna vegna ólíkrar menningar, uppruna, menntunar og viðhorfa vandast oft málið. Á Íslandi eru töluð u.þ.b. 65 tungumál nú um stundir og samfélag okkar hefur tekið algjörum stakkaskiptum.

Ávinningur námskeiðsins er jákvæðari og skilvirkari samskiptavenjur í fjölmenningarlegu umhverfi, dýpri innsýn í menningarmun og hvernig hann getur haft áhrif á samskipti og samstarf og meiri færni og sjálfsöryggi í samskiptum við samstarfsfólk af ólíkum menningarheimum.

Starts
24. Sep 2025
Type
Remote
Timespan
1 times
Price
34,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Símenntun Háskólans á Akureyri