Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar - Lota 3

Stjórnendanámið er lotuskipt 100% fjarnám sem hentar öllum óháð staðsetningu og menntun. Námið skiptist í 5 lotur en hægt er að hefja námið hvar í ferlinu sem er. Lota 1 er með september og janúar byrjun. Námið er hannað með þarfir vinnumarkaðarins í huga, hjálpar nemendum að einfalda stjórnunarstörf sín og nýtist námið frá fyrsta degi á vinnustaðnum. Lota 3 fjallar um innra skipulag fyrirtækja sem stjórnandi/millistjórnandi þarf að hafa þekkingu á og hæfni til að takast á við hverju sinni, s.s stjórnkerfisskipulag og ákvarðanatöku á þeim vettvangi, formlegt starfsmannahald, gæðakerfi, öryggismál á vinnustað og viðhald tækja, einkum með tilliti til öryggis og framleiðni.

Hefst
13. okt. 2024
Tegund
Fjarnám
Verð
190.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri