
Mímir - símenntun

Spænska - Stig 1 og 2
Um námskeiðið
Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla eða enga þekkingu í spænsku. Sérstök áhersla er á talað mál, en farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
Ávinningur námskeiðsins er að læra:
- Að tjá sig með einföldum hætti - að bjarga sér
- Að geta skilið grunnorðaforða á spænsku
- Um menningu og lífshætti spænskumælandi lands
- Undirstöðuatriði í málfræði
Í lok námskeiðs ættu nemendur að geta tjáð sig með einföldum hætti og bjargað sér í samtölum er tengjast daglegu lífi og athöfnum.
Í boði er skráning á 12 vikna námskeið þar sem farið er í stig 1 og stig 2.
Einnig er hægt að skrá sig í 6 vikna námskeið sem er þá annað hvort stig 1 eða stig 2
Hefst
19. jan. 2026Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk leikskóla
Mímir - símenntun28. jan.34.450 kr.
Doorman course | Dyravarðanámskeið á ensku
Mímir - símenntunStaðnám09. feb.
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntunStaðnám19. jan.
Kindergarten workshop & Icelandic/Leikskólasmiðja
Mímir - símenntunStaðnám26. jan.111.500 kr.
Sænska stig 1 og 2
Mímir - símenntunStaðnám22. jan.
Japanska - Stig 3
Mímir - símenntunStaðnám27. jan.
Spænska stig 3 og 4
Mímir - símenntunStaðnám21. jan.
Ítalska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntunStaðnám19. jan.
Enska byrjendur Stig 1 og 2
Mímir - símenntunFjarnám13. jan.
Care Assistant Workshop and Icelandic lev. 3 (A.2)
Mímir - símenntunStaðnám19. jan.
Menntastoðir - Staðnám
Mímir - símenntunStaðnám19. jan.
Menntastoðir - Fjarnám
Mímir - símenntunFjarnám12. jan.
Kindergartenworkshop & Icelandic / Leikskólasmiðja
Mímir - símenntunStaðnám26. jan.111.500 kr.
Félagsliðagátt / Félagsliðabrúa
Mímir - símenntun21. jan.