Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Sænska stig 1 og 2

Um námskeiðið

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lítinn grunn í málinu en kennslan er miðuð við stöðu og þarfir nemenda í málinu. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.  Einnig er lögð áhersla á lesskilning og ritun auk þjálfunar í framburði. Vikuleg heimaverkefni. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A-1/A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.

Í boði er skráning á 12 vikna námskeið þar sem farið er í stig 1 og stig 2.

Einnig er hægt að skrá sig í 6 vikna námskeið sem er þá annað hvort stig 1 eða stig 2

Hefst
22. jan. 2026
Tegund
Staðnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar