
Vaktstjóri á Grillmarkaðnum í sal
Grillmarkadurinn veitingastaður auglýsir eftir vaktstjóra. Við leitum að aðila sem hefur brennandi áhuga á veitingastaðastarfinu og hefur metnað fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu. Hjá Grillmarkaðnum starfar gríðarlega flottur hópur af skemmtilegu og færu fólki sem elskar að þjónusta okkar gesti. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu. Vaktstjóri þarf að geta unnið vel í hóp og verið fyrirmynd fyrir starfsmenn þegar kemur að þjónustu og vinnubrögðum.
Aðili þarf að búa yfir leiðtogahæfileikum og geta verið með góða umsjón með veitingastaðnum og starfsfólki hans.
Um er að ræða fullt starf þar sem unnið er eftir vaktaplani (2 2 3) 15 dagar vinna 15 dagar frí
Vinnutími er frá uþb 12.00 til 24.00
- Veita okkar gestum upplifunar þjónustu
- Samskipti og stjórnun starfsmanna
- Vera á gólfinu á fullu að hugsa um okkar gesti
- Ábyrgð á vaktaplönum
- Frumkvæði
- Ganga í öll störf staðarins
- Áburgð á að vaktin er uppá tíu
- Góður að leysa vandamál
- Önnur tilfallandi verkefni
- Mikil reynsla af þjónustustörfum á veitingastað
- Rík þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Reynsla af yfirmannastarfi
- Mjög góð íslenskukunnátta
Góð laun í boði
Mjög góð laun og fríðindi fyrir rétta manneskjuna
Góðir framtíðarmöguleikar innan GM og veitingabransans

