Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Umsjónarmaður urðunarstaðar

Framkvæmda- og skipulagssvið Fjarðabyggðar auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns urðunarstaðar sveitarfélagsins. Starfið felur í sér að hafa umsjón og ábyrgð á rekstri urðunarstaðar sveitarfélagsins á Þernunesi við Reyðarfjörð.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Umsjón og eftirlit verkefna á urðunarstað og urðun sorps í sveitarfélaginu frá stofnunum og fyrirtækjum.
 • Vinnur á urðunstaðnum og öðrum starfsstöðvum miðstöðvar.
 • Samstarf við íbúa, stofnanir og fyrirtæki.
 • Önnur verkefni sem snúa að urðun á úrgangi í sveitarfélaginu.
 • Sinnir öðrum tilfallandi störfum sem falla undir starfsemi þjónustu- og framkvæmdamiðstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Menntun sem nýtist í starfi, iðnmenntun er kostur.
 • Vinnuvélaréttindi æskileg - Meirapróf er kostur.
 • Þekking og reynsla af sambærilegum störfum kostur.
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
 • Frumkvæði og skipulagshæfni.
 • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli.
Fríðindi í starfi
 • Vinnutímastytting
 • Íþrótta- og tómstundarstyrkur
Auglýsing stofnuð5. júlí 2024
Umsóknarfrestur20. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Þernunes-urðunarsvæði , 750 Fáskrúðsfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar