
Kerhólsskóli
Kerhólsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með rúmlega níutíu nemendur frá eins árs og upp í 10. bekk.
Í Kerhólsskóla er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu og útinám.

Umsjónarmaður frístundar 75-100%
Óskað er eftir tómstunda- og félagsmálafræðingi til að stýra starfi frístundar fyrir 1.-4. bekk eftir að kennslu lýkur á daginn auk sumarfrístundar sem er að jafnaði um þrjár vikur á hverju sumri. Frístund er opin til kl. 16:15 á daginn, fyrir utan föstudaga þegar lokar kl.14:00.
Að auki geta verið verkefni sem snúa að félagsfærniþjálfun nemenda á skólatíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggja starf frístundarheimilis og fylgja því eftir á starfstíma skóla og sumarfrístundar.
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Halda utan um húsnæði frístundastarfs.
- Aðstoða við félagsfærniþjálfun nemenda skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í tómstunda- og félagsmálafræði eða önnur uppeldismenntun.
- Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
- Mjög góð hæfni í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stjórnsýsluhúsið Borg, 805 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sóltún hjúkrunarheimili - starfsmaður í félagsstarf
Sóltún hjúkrunarheimili

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps
Skaftárhreppur

Leikskólakennari í Kópahvol
Kópahvoll

Deildarstjóri óskast í Kópahvol
Kópahvoll

Viltu vinna í 7 tíma, en fá greidda 8!
Leikskólar stúdenta

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðvestursvæði
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðaustursvæði
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi og umsjónarmaður dægradvalar Víkurskóla
Víkurskóli

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% næsta skólaár
Álfhólsskóli

Umsjónarkennari á miðstig Kársnesskóla 2025-2026
Kársnesskóli