
Krikaskóli
Krikaskóli tók til starfa í júní 2008. Fyrsta starfsárið voru börnin á aldrinum 2ja - 5 ára og skólinn til húsa við Gerplustræti í Helgafellshverfi. Næstu tvö árin þar á eftir fjölgaði börnunum stöðugt og börn á aldrinum 6- 9 ára hófu nám í Krikaskóla. Í Krikaskóla eru lýðræðislegir náms- og kennsluhættir bæði markmið og leið í senn. Lýðræðisleg gildi skólans eru þau sömu og Mosfellsbæjar; Ábyrgð, Framsækni, Virðing og Umhuggja.

Umsjónarkennari í Krikaskóla
Umsjónarkennari óskast í Krikaskóla fyrir næsta skólaár
Umsjónarkennara vantar í 100% starf með 6 til 9 ára börnum fyrir skólaárið 2025-26. Grunnskólakennarar í Krikaskóla starfa í teymi og gert er samkomulag við hvern og einn þeirra í ljósi starfshátta og fyrirkomulags skólans.
Krikaskóli er leik- og grunnskóli og starfsemin tekur mið af Menntastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Í skólanum eru á hverjum tíma um 200 börn á aldrinum 2ja-9 ára. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér stefnu skólans á heimasíðu hans.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf grunnskólakennara
- Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
- Mjög góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinnu
- Áhugi á starfi með börnum
- Áhugi á starfsþróun og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
- Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sunnukriki 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennariSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu prófa að koma vestur?
Grundarfjarðarbær

List og verkgreinakennari 75-100%
Kerhólsskóli

Tónmenntakennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari/þroskaþjálfi - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari/þroskaþjálfi - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir kennurum á öll skólastig
Urriðaholtsskóli

Náttúrufræðikennari á unglingastigi óskast
Kársnesskóli

Stærðfræðikennari á unglingastigi óskast
Kársnesskóli

Svæðisstjóri æskulýsmála á Vestfjörðum
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Auglýsum eftir fagaðila í 100% starfshlutfall
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Kennarar við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð