
Set ehf. |
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn. Set hefur haft gæðavottun skv. ISO 9001 síðan árið 1997. Fyrirtækið hefur frá upphafi hlotið viðurkenningu Credit info sem framúrskarandi fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 1978 þegar það hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum fyrir hitaveitur.
Ýmsar fleiri gerðir rörakerfa fylgdu á eftir m.a. fyrir vatnsveitur, fráveitur, snjóbræðslukerfi, raflagnir og ljósleiðaralagnir. Framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set ehf á Selfossi og Set Pipes GmbH í Haltern am See í Þýskalandi. Set starfrækir vöruhús í Reykjavík og er með söluskrifstofu í Frederikshavn í Danmörku.
Set is an international manufacturer and distributor of plumbing products for the construction and utility markets.
Set has had quality certification according to ISO 9001 since 1997. Since the beginning, the company has been recognized by Credit info as an excellent company. The company was founded in 1978 when it started manufacturing insulated steel pipes for heating systems. Various other types of pipe systems followed, e.g. for water supplies, sewers, snow melting systems, electrical wiring and fiber optic cables. Production takes place in the factories of Set ehf in Selfoss and Set Pipes GmbH in Haltern am See in Germany. Set operates a warehouse in Reykjavík and has a sales office in Frederikshavn, Denmark.

Umsjón fasteigna
Set á Selfossi leitar að laghentum og lausnamiðuðum einstakling til þess að hafa umsjón með og sinna reglubundnu sem og fyrirbyggjandi viðhaldi á athafnasvæði fyrirtækisins sem nær til bæði fasteigna og lóða. Um er að ræða fjölbreytt starf á lifandi vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt viðhald á athafnarsvæði Set
- Tengiliður við verktaka í einstaka verkefnum
- Þátttaka í verkefnum tengdum nýframkvæmdum
- Þáttaka í verkefnum tengdum umhverfis-og öryggismálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun kostur en ekki skilyrði.
- Mikil reynsla í sambærilegu starfi.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Jákvætt og lausnamiðað viðhorf.
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Eyravegur 41, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðhaldsfulltrúi óskast til starfa hjá Ölmu
Alma íbúðafélag

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Verkamenn | Workers
Glerverk

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Smiðir til starfa
B.Ó.Smiðir ehf

Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Ísafirði
Húsasmiðjan

Óskum eftir Mótasmiðum / Poszukujemy organizatorów wydarzeń.
B.F. Hamar ehf.