Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf- Hrafnista Nesvellir

Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu og spennandi framtíðarstarfi? Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni? Þá erum við mögulega að leita að þér!

Hrafnista Nesvellir leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dagvaktir í bland við aðrar vaktir. Framundan eru spennandi tímar á Nesvöllum en í vetur fer heimilið úr einni deild með 60 íbúa í þrjár deildir með samtals 140. Um leið flytja íbúar á Hrafnistu Hlévangi yfir á Nesvelli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða íbúa við allar athafnir daglegs lífs
  • Sinna félagslegum þörfum íbúa

Starfsfólk í umönnun sinnir fjölbreyttum verkefnum og er enginn vinnudagur eins. Það starfar náið með íbúum og aðstoðar þá meðal annars við fataskipti, böðun, salernisferðir, matmálstíma, lyfjainntöku og félagslegan stuðning.

Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar