
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Þjónustufulltrúi - Móttaka
Icetransport óskar eftir kraftmiklum einstaklingi í 100% starf í þjónustudeild fyrirtækisins að Selhellu 9, 221 Hafnarfirði.
Um ræðir sæti í móttöku fyrirtækisins og starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, erlenda aðila og fleira.
Helstu eiginleikar sem leitað er að eru:
- Góð íslensku kunnátta skilyrði.
- Stundvísi.
- Einstaka þjónustulund.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Góð ensku kunnátta bæði í rituðu og töluðu máli.
- Grunn Word og Excel kunnátta.
Kostur er ef einstaklingur hefur þekkingu á Navision.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á [email protected] merkt Móttaka 2025.
Auglýsing birt28. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Dynamics NAVMicrosoft ExcelNavisionSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Johan Rönning óskar eftir þjónustufulltrúum
Johan Rönning

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Starfsmaður í afgreiðslu og áfyllingar - Krónan Lindir
Krónan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Einstaklingsráðgjafi
TM

Starfsmaður í verslun Lágmúla
Ormsson ehf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölufulltrúi
IKEA

Hlutastarf í afgreiðslu.
Yndisauki ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd

Join our team at Point - Keflavík Airport!
SSP Iceland