
Innnes ehf.
Innnes er ein stærsta og öflugasta heildsala landsins á sviði matvöru og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug.
Helstu viðskiptavinir Innnes eru stærstu matvöruverslanir landsins, hótel, veitingastaðir, mötuneyti, skólar o.fl.
Hjá Innnes starfa um 200 manns. Fyrirtækið leggur áherslu á að skapa starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu og öflugan starfsanda ásamt því að veita því tækifæri til að ná árangri og vaxa í starfi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins.
Innnes hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Gildi fyrirtækisins eru gleði og fagmennska.

Þjónustufulltrúi – Kaffiþjónusta Innnes
Ertu jákvæð/ur, öflug/ur og með góða þjónustulund? Kaffiþjónusta Innnes leitar að öflugri manneskju til að slást í hópinn!
Innnes er eitt stærsta innflutningsfyrirtæki landsins í matvöru og víni og leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini sína með gildin gleði og fagmennsku að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta fyrirtæki og stofnanir í tengslum við þjónustusamninga fyrir kaffi- og vatnsvélar.
- Heimsóknir til viðskiptavina með vörur og afgreiðsla þeirra beint úr sendibíl.
- Uppbygging góðra viðskiptasambanda með framúrskarandi þjónust
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvætt viðmót og sterka þjónustulund.
- Hæfni til að vinna sjálfstætt og skipulega.
- Góða samskiptafærni og metnað til að ná árangri.
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Íslenskukunnátta (skilyrði)
- Ökuréttindi (skilyrði)
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Starf á reyklausum vinnustað með jafnlaunakerfi.
- Skemmtilegt og hvetjandi starfsumhverfi á höfuðborgarsvæðinu.
- Tækifæri til að vinna með þekkt vörumerki og framúrskarandi þjónustu.
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur23. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi
Bílaleigan Berg - Sixt

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Aðstoðarmaður Þjónustusviðs
Toyota