
Ingólfsskáli veitingahús
Ingólfsskáli veitingahús er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á að skapa ógleymanlega upplifun fyrir viðskiptavini sína.

Þjónar í sal
Þjónar í sal
Ingólfsskáli Veitingahús leitar að jákvæðu og drífandi starfsfólki í bæði fullt starf og hlutastarf til að starfa í sal. Um er að ræða kvöldvaktir.
Umsækjendur þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund og hafa metnað til að veita gestum veitingastaðarins framúrskarandi þjónustu.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Rík þjónustulund og vönduð framkoma
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki
- Jákvæðni og vilji til að taka að sér fjölbreytt verkefni
- Góð enskukunnátta skilyrði
Nánari upplýsingar um starfið veitir Andri Már Gunnarsson, [email protected]
-------------------------------------------------------
Ingólfsskáli Viking Restaurant is looking for positive and energetic team members to work full and part time in the restaurant. Available are evening shifts.
Qualification requirements:
- Relevant experience is an advantage
- Positive attitude and commitment to customer satisfaction
- Good communication and co-working skills
- Initiative, organizational skills and independence work ethics
- Tidiness, punctuality and flexibility
- Problem solving skills and willingness to undertake diverse projects
- Excellent spoken English
Please note that we do not provide accommodation.
If further information is needed please contact Andri Már Gunnarsson, [email protected]
Auglýsing birt10. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Efstaland 171696, 816 Ölfus
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Full Time Waiter/Bartender
Bon Restaurant

Waitress/Waiter
Ströndin Pub

Multiple Positions Available
Efstidalur 2

Barþjónar og þjónar í sal
Den Danske Kro

KÁTIR ÞJÓNAR ÓSKAST (MEÐ SKÓLA)
ROK

shift manager
Starbucks Iceland

Sölumaður á Blue Café / Salesperson at Blue Café
Bláa Lónið

Afgreiðsla í Smáralind
Hjá Höllu

Þjónn / Waiter
Center Hotels

Barþjónar á Brons
Brons

Framreiðslumaður á Moss veitingastað
Bláa Lónið

Vaktstjóri í veitingadeild / Restaurant Shift Manager
Íslandshótel