
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Stuðningsfjölskyldur vantar í Hveragerði
Fræðslu- og velferðarþjónusta Hveragerðisbæjar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldu sem myndi taka barn/börn tímabundið í umsjá sína í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldum þeirra og veita börnum stuðning og tilbreytingu. Um er að ræða 2-4 sólarhringa í mánuði.
Gerð er krafa um hæfni í mannlegum samskiptum, heiðarleika, góðar heimilisaðstæður og hreint sakavottorð.
Greiðslur til stuðningsfjölskyldna eru samkvæmt verktakasamningi.
Frekari upplýsingar veita Snjólaug Sigurjónsdóttir félagsráðgjafi [email protected].
Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur9. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Stuðningsfulltrúi í þátttökubekk
Klettaskóli

Frístund: Frístundarleiðbeinandi
Dalvíkurbyggð

Stuðningsfulltrúi við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Leikskólinn Lækur óskar eftir leikskólakennara eða starfsmanni með háskólamenntun
Lækur

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kvíslarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Kvíslarskóli

Stuðningsfulltrúi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Stuðningsfulltrúi í Varmárskóla
Varmárskóli