
Útgerðarfélag Akureyringar
Útgerðarfélag Akureyringa óskar eftir kraftmiklu starfsfólki. ÚA er öflugt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir hágæða fiskvinnsluafurðir á neytendamarkaði í Evrópu og Ameríku. Í ÚA vinna um 130 manns þar sem aðbúnaður starfsfólks er til fyrirmyndar.
Starfsmaður í mötuneyti ÚA
Starfsmaður í mötuneyti ÚA
Verkefni og hæfniskröfur
- Viðkomandi þarf að hafa reynslu af matreiðslustörfum
- Um er að ræða hádegismat og morgun/seinniparts kaffitíma
- Vinnutími er jafnan frá 7:00-15:00
- Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Kostur ef viðkomandi þekkir til HACCP
Frekari upplýsingar veitir Sunneva í síma 560-9055 og netfang [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla
- Hreinlæti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Matartæknir
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Styrkjum til náms
- Öflugt starfsmannafélag
- Styrkur til líkamsræktar
- Styðjum starfsfólk okkar til endurmenntunnar
Auglýsing birt18. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskitangi 4, 600 Akureyri
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

BK kjúklingur leitar að vaktstjóra og auka fólki
BK ehf.

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Central kitchen job 100%
Marinar ehf.

Part-time dishwasher / uppvaskara í hlutastarf
Tokyo Sushi Glæsibær

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf

Teymi eða einstaklingar óskast í eldhúsið í leikskólanum Eyrarskjól á Ísafirði
Hjallastefnan

Vertu hluti af teymi Tokyo Sushi /Join Our Team at Tokyo Sushi
Tokyo Sushi Reykjanesbæ

Starfsfólk í eldhús / Kitchen staff
Dímon 11 - Gastrópub

Starfsmaður í eldhús Hámu Háskólatorgi
Félagsstofnun stúdenta

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur