
Margt Smátt
Hjá Margt smátt starfar 30 manna samheldinn hópur. Hvert okkar er mikilvægt hjól í því markmiði okkar að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Öll erum við hokin af reynslu og stútfull af þekkingu enda starfsaldur starfsmanna mjög hár þó við séum öll ung í anda.

Starfsmaður óskast í Fyrir Ísland Pop Up verslun Margt smátt á Keflav.flugvelli
Starfsmaður óskast í Pop up verslun Fyrir Íslands á Keflavíkurflugvelli. Verslunin er í eigu Margt smátt ehf.
Um er að ræða pop-up verslun Fyrir Ísland í brottfarasal Leifsstöðvar þar sem seldar eru landsliðstreyjur Íslands í fótbolta ásamt öðrum varningi https://fyririsland.is/
Um er að ræða framtíðarstarf og er unnið á 12 tíma vöktum í 5/5 kerfi. Íslensku kunnátta og gott vald á ensku er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn afgreiðsla og umsjón með verslun og varningi
Menntunar- og hæfniskröfur
Framhaldsskólamenntun og góð þekking á íslensku og ensku.
Fríðindi í starfi
Hádegismatur í mötuneyti Isavia ásamt bílastyrk fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu.
Auglýsing birt30. ágúst 2025
Umsóknarfrestur6. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Guðríðarstígur 6-8 6R, 113 Reykjavík
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSnyrtimennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í barnavöruverslun á Selfossi
Yrja barnavöruverslun

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Afgreiðsla í Bakaríi
Brauðhúsið

Kvöld og helgarvinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Plan B smassburger Eldhús
Plan b burger

Bæjarins Beztu Giggari
Bæjarins beztu pylsur

Álnabær leitar af starfsmanni í verslun
Álnabær

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret