Lux veitingar
Lux veitingar

Starfsmaður í þjónustu í veiðihús

Starfslýsing – Starfsmaður í veiðihús

Við leitum að öflugum og þjónustuliprum starfsmanni til starfa í veiðihúsi fyrir vestan, aðeins 10 mínútur frá Borgarnesi.

Helstu verkefni:

  • Almenn þjónusta við gesti veiðihússins

  • Þrif og umsjón með herbergjum

  • Þrif og viðhald á almennum rýmum

  • Aðstoð við daglega starfsemi hússins eftir þörfum

Hæfniskröfur:

  • Gott viðmót og þjónustulund

  • Íslenskukunnátta er kostur, en góð enskukunnátta skilyrði

  • Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð

  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur en ekki skilyrði

Starfskjör:

  • Gisting og starfsmannamatur innifalinn

  • Vaktaskipulag er umsemjanlegt

  • Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf strax

ATH starfið er tímabundið er til 25.september.

Auglýsing birt25. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Langárfoss veiðihús 135939, 311 Borgarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar