
Lux veitingar
Ahliða veisluþjónusta sem sér meðal annars um veitingarrekstur við veiðihúsið laxá í mývatnsveit
Starfsmaður í þjónustu í veiðihús
Starfslýsing – Starfsmaður í veiðihús
Við leitum að öflugum og þjónustuliprum starfsmanni til starfa í veiðihúsi fyrir vestan, aðeins 10 mínútur frá Borgarnesi.
Helstu verkefni:
-
Almenn þjónusta við gesti veiðihússins
-
Þrif og umsjón með herbergjum
-
Þrif og viðhald á almennum rýmum
-
Aðstoð við daglega starfsemi hússins eftir þörfum
Hæfniskröfur:
-
Gott viðmót og þjónustulund
-
Íslenskukunnátta er kostur, en góð enskukunnátta skilyrði
-
Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð
-
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur en ekki skilyrði
Starfskjör:
-
Gisting og starfsmannamatur innifalinn
-
Vaktaskipulag er umsemjanlegt
-
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf strax
ATH starfið er tímabundið er til 25.september.
Auglýsing birt25. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Langárfoss veiðihús 135939, 311 Borgarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Þjónar í hlutastarf / waiters part time
Oto Restaurant

Sælkeramatur óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum í mötuneyti.
Sælkeramatur ehf.

Local Smáralind fullt starf
Local

Þjónar í sal í hlutastarf/fullt starf - Waiters Part or full time.
Finnsson í Kringlunni

Þjónar og barþjónar í hlutastarf / Waiters part time job
Duck & Rose

Þjónn / Barþjónn í hlutastarf
Tres Locos

Fullt starf Hveragerði, Selfoss
Al bakstur ehf

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Bragðlaukar

Vaktstjóri óskast - Íslensku kunnátta og reynsla skilyrði
Fiskmarkaðurinn

Starfsmaður í fullt starf á kaffihúsið Elliða
Elliði

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG