Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður í heimastuðning

Heimastuðningur í Vesturbyggð óskar eftir starfsmanni í ótímabundið starf. Um fullt starf í vaktavinnu er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Heimastuðningur veitir þjónustu á heimilum notenda eftir stuðningsáætlun sem gerð hefur verið við notendur. Í starfinu fellst aðstoð við almenn heimilisstörf, göngutúra, búðarferðir, félagslegan stuðning, persónulega umhirðu o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur
 • Reynsla af heimaþjónustu eða umönnunarstörfum æskileg
 • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi
 • Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf
 • Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára
 • Ökuréttindi B
 • Íslenskukunnátta á bilinu B1-C1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
 • Sundkort hjá Reykjavíkurborg
 • Menningarkort hjá Reykjavíkurborg
 • Heilsuræktarstyrkur
 • Samgöngustyrkur
 • Betri vinnutími
Auglýsing stofnuð10. júlí 2024
Umsóknarfrestur1. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Lindargata 59, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar