
Lýsi
Hjá Lýsi starfar öflugur og fjölbreyttur hópur fólks. Er það markmið Lýsis að gera starfsfólk þátttakendur í velferð fyrirtækisins og skapa þannig sterka liðsheild sem vinnur að sama marki.
Lýsi er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur út vörur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentum og jákvæðum mannauði sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi.
Lýsi leggur metnað í að taka vel á móti nýju starfsfólki og hlúa að menntun og þjálfun þess svo þau geti leyst störf sín af hendi með sóma og líði vel í starfi. Lýsi vill ráða og halda hæfu starfsfólki sem notar uppbyggileg samskipti á vinnustaðnum, þar sem jöfn laun og jafnrétti eru lögð til grundvallar.
Menning Lýsis einkennist af heiðarleika, jákvæðni, ábyrgð og virðingu.

Starfsmaður á lager
Lýsi leitar að öflugum og áreiðanlegum starfsmanni á lager. Ef þú hefur áhuga á að vinna í líflegu umhverfi hjá traustu fyrirtæki, þá er þetta rétta starfið fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tínsla og afgreiðsla pantana
- Hleðsla og frágangur gáma til útflutnings
- Móttaka á aðkeyptum vörum og hráefnum
- Almenn lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Lyftarapróf kostur (ekki skilyrði)
- Nákvæmni í vinnubrögðum
- Jákvæðni og sveigjanleiki
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Hjólageymsla
- Sturtuaðstaða
Auglýsing birt21. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 5-9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Bílstjórar-Fullt starf
Innnes ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Sumarstarfsmenn óskast
Búfesti hsf