Leikskólinn Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg

Starfsfólk óskast á Hulduberg

UNGBARNA LEIKSKÓLINN HULDUBERG ÓSKUM EFTIR STARFSMANN Í FULLU STARFI.

Í Huldubergi eru 102 börn á aldrinum 1 árs til 2ja ára. Sérstakar áherslur í leikskólastarfinu eru: Tilfinningalegt öryggi, umhyggja, umönnun, hlýja, góðvild, festa, sveigjanlegt dagskipulag, streitulaust umhverfi og aldurshæfandi örvun.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fylgist vel með velferð barnanna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þau fái notið sín sem einstaklingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi, menntun, reynsla og hæfni í starfi með ungum börnum.
  • Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.
  • Framúrskarandi samskiptafærni.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
  • Forgangur barna í leikskóla
  • Möguleikar á að sækja námskeið eða lengra nám samhliða starfi t.d. námsleyfi v/leikskólakennaranáms
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • Frítt fæði
  • Full vinnustytting
Auglýsing birt29. október 2025
Umsóknarfrestur30. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lækjarhlíð 3, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar