
Steinaskjól ehf.
Ört stækkandi fjölskyldufyrirtæki sem rekur smátt hótel á Akureyri ásamt íbúða og bústaða.

Starf við ræstingar á hóteli og íbúðum.
Hotel North & North Mountain View Suites óskar eftir starfsfólki í þrif, bæði í hlutastarf og fullt starf, auk einstakling sem getur tekið að sér hlutverk yfirmanns þrifa og stýrt daglegu skipulagi. Starfið felur í sér þrif á gistirýmum, gæðatryggingu, samhæfingu verkefna og að fylgja verklagi sem tryggir góða upplifun fyrir gesti. Við leitum að eintaklingum sem eru áreiðanlegir, skipulagðir og geta unnið sjálfstætt - reynsla af hótelþrifum eða teymisstjórn er kostur. Gott er ef umsækjendur geta hafið störf í febrúar eða fyrir þann tíma. Launakjör ráðast af reynslu og ábyrgð í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif á hótel herbergjum og íbúðum.
- Þrif á sameiginlegum rýmum hótelsins.
- Aðstoð við þvott.
- Ýmis tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Auga fyrir hreinlæti og stundvísi
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Gott vald á ensku eða íslensku.
Auglýsing birt4. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Leifsstaðir II 152714, 601 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Uppvaskari / Dishwasher
Lóla Restaurant

Cleaning job full time in Hafnarfjörður
AÞ-Þrif ehf.

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Baðvörður - Kópavogslaug
Kópavogsbær

Newrest - Kvöld og næturþrif / Night Cleaning Operative
NEWREST ICELAND ehf.

Hlutastörf í ræstingum / Part time jobs in cleaning
Dagar hf.

Skólaliði og frístundarleiðbeinandi í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin