ZOLO & CO - KEFLAVÍK
ZOLO & CO - KEFLAVÍK
ZOLO & CO - KEFLAVÍK

STARF Í VERSLUN Í KEFLAVÍK

Starfið felst í því að afgreiða viðskiptavini bæði í ZOLO & ZOZ. Viðkomandi þarf að vera góður sölumaður og þjónusta viðskiptavini vel. Almenn þrif í versluninni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Erum við að leita að þér ?
  • Við í ZOLO & ZOZ þurfum að bæta við okkur réttum aðila sem hefur áhuga á fallegum vörum, innanhúshönnun, hafa hreint og snyrtilegt í kringum sig og síðast ekki ekki síst  veip vörum.
  • Við elskum að veita viðskipavinum okkar góða þjónustu og því leitum við að áreiðanlegum, heiðarlegum og hressum einstakling með mikla þjónustulund !
  • Viðkomandi þarf að geta afgreitt viðskiptavini bæði í ZOLO & ZOZ.
  • Íslenskukunnátta skilirði 🇮🇸
  • Um er að ræða afgreiðslu/þjónustustarf frá kl: 11.00 - 18.00 alla virka daga,  annan hvern laugardag og þegar verslunin er opin lengur eins og t.d um Ljósanæturdagana, fyrir jólin o.þ.h
  • Viðkomandi þarf að geta byrjað að vinna sem allra fyrst .........
  • Ef þú ert eldri en 18 ára og telur þig vera rétta viðbót við ZOLO & ZOZ fjölskylduna okkar 👪 og "tikkar" í öll boxinv sem nefnd eru hér að ofan ✅ sendu okkur þá umsókn með ferilskrá & mynd á netfangið runao@mac.com
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af afgreiðslu og/eða sölustörfum.

Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.

Frumkvæði & sjálfstæði.

 

Fríðindi í starfi

Létt snarl

Góður afsláttur af vörum

Auglýsing stofnuð6. júlí 2024
Umsóknarfrestur15. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 23, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar