
DÚKA
DÚKA er verslun í Kringlunni og í Smáralind með fjölbreytta heimilis- og gjafavöru. Allt sem kryddar og fegrar heimilið.
Við leggjum mikið uppúr góðri og fagmannlegri þjónustu við viðskiptavini okkar.
Sölustarf / hlutastarf
Við hjá DÚKA leitum að hressum og þjónustuliprum liðsmanni í verslun okkar í Kringlunni.
Um er að ræða hlutastarf, aðra hverja helgi. Laugardaga 11-18 og sunnudaga 12-17.
Við leitum að einstaklingi sem...
hefur reynslu af sölu- og þjónustustörfum hefur góða samskiptahæfileika er jákvæður og með gott viðmót er heiðarlegur, samviskusamur og fullur metnaðar getur unnið undir álagi og sýnir frumkvæði í starfi
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Við leitum af einstaklingi 17 ára og eldri.
Farið verður yfir umsóknir um leið og þær berast.
Auglýsing birt4. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSamviskusemiSölumennskaVinna undir álagi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi
Álfaborg ehf

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Við leitum að liðsfélögum í BY•L
BY•L - skartgripir by lovisa

Sölufulltrúi í hlutastarfi
Slippfélagið ehf

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Starfsmaður á sunnudögum
Blekhylki.is / Simaveski.is