Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku

Brimborg leitar að starfskrafti í líflegt og skemmtilegt starf sölu- og þjónustufulltrúa í verkstæðismóttöku Mazda, Peugeot, Citroën og Opel í framúrskarandi starfsumhverfi.

Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims eins og Mazda, Citroën, Peugeot, Opel, Ford, Volvo og Polestar ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Hefur náttúrulega ástríðu fyrir sölu- og framúrskarandi þjónustu
  • Er skipulagður, samviskusamur og metnaðarfullur
  • Nýtur sín í krefjandi og markmiðadrifnu umhverfi

Við bjóðum uppá:

  • Skemmtilegt, líflegt og fjölbreytt starf hjá metnaðarfullu fyrirtæki
  • Öflugt starfsmannafélag með fjölbreyttu félagslífi og viðburðum
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tímabókanir á verkstæði
  • Sala vöru- og þjónustu
  • Verðáætlanir og tilboð
  • Samskipti við viðskiptavini 
  • Eftirfylgni sölu- og þjónustubeiðna 
  • Útlán þjónustuleigubíla og dagleg umsýsla þeirra
  • Svara fyrirspurnum og erindum sem berast
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða iðnmenntun sem nýtist í starfi kostur
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Heiðarleiki, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð
  • Færni í notkun upplýsingatæknikerfa Windows, reynsla í CRM/Navision/Dynamics er kostur
  • Gilt bílpróf
  • Góð íslensku- og enskukunnátta 
Fríðindi í starfi

Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar

  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins 
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur 
  • Þú færð frí á afmælisdaginn þinn, enda stórmerkilegur dagur
Auglýsing birt7. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bíldshöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft CRMPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.WindowsPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar