

Skapandi sumarstörf í Kópavogi!
Molinn miðstöð unga fólksins auglýsir Skapandi sumarstörf ungmenna
Auglýst er eftir umsóknum frá hópum eða einstaklingum um skapandi verkefni í Kópavogi. Vinnutímabil fyrir verkefnin eru 8 vikur á tímabilinu 2. júní til 25. júlí 2025. Verkefnunum er ætlað að glæða bæinn lífi og vera sýnileg bæjarbúum.
18 ára aldurstakmark – umsækjendur skulu fæddir á tímabilinu 1999-2007.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsfólk skapandi sumarstarfa Molans er ætlað að glæða bæinn lífi, gera hann skemmtilegri, fallegri og fjölbreyttari með listrænum og skapandi uppákomum. Valin eru fjölbreytt verkefni sem höfða til mismunandi aldurshópa og áhugasviða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að vera fæddir á tímabilinu 1999-2007.
- Við val á verkefnum verður meðal annars tekið tillit til verkefnin séu frumleg og raunhæf, fjölbreytni verkefna, kynjahlutfalli umsækjenda og gæði umsókna.
- Athugið að aðeins er um laun að ræða en ekki önnur fjármögnun á verkefninu.
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hábraut 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (16)

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Leikskólinn Bjartahlíð - mötuneyti
Skólamatur

Bílstjóri í útkeyrslu
Skólamatur

Sumarstarfsfólk í eldhús
Hrafnista

Starfsmaður í eldhús
Ráðlagður Dagskammtur

Sumarstarf - Útilífsskóli
Skátafélagið Vogabúar

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Factory cleaning + apartment
Dictum Ræsting

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf