Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi!

Molinn miðstöð unga fólksins auglýsir Skapandi sumarstörf ungmenna

Auglýst er eftir umsóknum frá hópum eða einstaklingum um skapandi verkefni í Kópavogi. Vinnutímabil fyrir verkefnin eru 8 vikur á tímabilinu 2. júní til 25. júlí 2025. Verkefnunum er ætlað að glæða bæinn lífi og vera sýnileg bæjarbúum.

18 ára aldurstakmark – umsækjendur skulu fæddir á tímabilinu 1999-2007.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfsfólk skapandi sumarstarfa Molans er ætlað að glæða bæinn lífi, gera hann skemmtilegri, fallegri og fjölbreyttari með listrænum og skapandi uppákomum. Valin eru fjölbreytt verkefni sem höfða til mismunandi aldurshópa og áhugasviða.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að vera fæddir á tímabilinu 1999-2007.
  • Við val á verkefnum verður meðal annars tekið tillit til verkefnin séu frumleg og raunhæf, fjölbreytni verkefna, kynjahlutfalli umsækjenda og gæði umsókna.
  • Athugið að aðeins er um laun að ræða en ekki önnur fjármögnun á verkefninu.
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hábraut 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar