Húðlæknastöðin
Húðlæknastöðin
Húðlæknastöðin

Sjúkraliði

Vegna aukinna umsvifa leitum við á Húðlæknastöðinni að sjúkraliða í okkar frábæra sjúkraliðateymi. Bæði fullt starf og hlutastarf kemur til greina. Sjúkraliðastarfið er fjölbreytt og krefst sjálfstæðra vinnubragða. Meðal verkefna er að aðstoða lækna á skurðstofu, annast ljósameðferð ofl.

Húðlæknastöðin er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem 45 manns starfa í samstarfi ólíkra fagstétta.

Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá.

Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa Ýr Hafsteinsdóttir, skrifstofustjóri Húðlæknastöðvarinnar, [email protected].

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða lækna á skurðstofu
  • Umsjón ljósameðferðar
  • Vinna við ofnæmispróf, umbúðaskipti ofl
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjúkraliðapróf og starfsleyfi
  • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur12. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar