
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Sérfræðingur í bótaskyldu ökutækjatjóna
Við leitum að aðila í starf sérfræðings í bótaskyldu ökutækjatjóna. Í boði er krefjandi starf í samstilltum hópi fólks sem leggur metnað í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina vegna ökutækjatjóna
- yfirferð á tjónaskýrslum og tjónsatvikum með hliðsjón af gögnum
- gagnaöflun vegna tjóna
- ákvörðun bótaskyldu í tjónum og að fylgja eftir niðurstöðum mála
Menntunar- og hæfniskröfur
- háskólamenntun sem nýtist í starfi
- rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- jákvætt hugarfar, góð aðlögunarhæfni og geta til að vinna sjálfstætt
- gott vald á íslensku og ensku og góð tölvufærni
- reynsla af tjónaafgreiðslu er kostur en ekki skilyrði
Auglýsing birt24. júlí 2025
Umsóknarfrestur7. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðalbókari
Skólamatur

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Sérfræðingur í persónutjónum
Vörður tryggingar

Legal Counsel
Rapyd Europe hf.

Sérfræðingur á Gæðatrygginga-og Gæðaeftirlitsdeild/Specialist – Quality Assurance & Control
Coripharma ehf.

Skrifstofustjóri
Starfsmannafélag Garðabæjar

Lögfræðingur
Umboðsmaður skuldara

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Ráðgjafi í þjónustudeild TVG-Zimsen
TVG-Zimsen

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Bókhald og uppgjörsvinnsla
Debet endurskoðun og ráðgjöf