Icelandair
Icelandair
Icelandair

Scheduling Consultant

Icelandair leitar að flugáætlunarsérfræðingi (Scheduling Consultant) til að ganga til liðs við leiðakerfis- og flugáætlunardeild félagsins (Network Planning & Scheduling). Um er að ræða tímabundið starf í 12 mánuði, með möguleika á framtíðarstarfi.

Leiðakerfis- og flugáætlunardeild ber ábyrgð á þróun leiðakerfis Icelandair, utanumhaldi flugáætlunar og stýringu sætaframboðs í millilanda og innanlandsflugi. Deildin er hluti af sölu- og markaðssviði Icelandair og vinnur náið með tekjustýringu, sölu, rekstrarsviði og fjármálasviði.

Fluggeirinn er í stöðugri þróun og einnig deildin. Á síðustu árum hefur teymið tekið miklum framförum, innleitt bestunartól og þróað verkferla til að vinna þvert á teymi í ákvörðunartöku.

Sem Scheduling Consultant verður þú hluti af scheduling teyminu sem sér um gerð og utanumhald flugáætlunar Icelandair. Þú munt hafa áhrif á bæði hvernig flugáætlunin er mótuð og hvernig vinnuferlar í kringum hana þróast.

Starfið hentar sérlega vel einstaklingi með scheduling reynslu frá stærra flugfélagi, sem vill verða partur af minna og sveigjanlegra teymi þar sem hugmyndir þínar fá að njóta sín og vinnan þín hefur sýnileg áhrif.

Ábyrgðarsvið:

  • Taka virkan þátt í gerð, innleiðingu og umsjá á flugáætlunum, þar með talið sammerkt flug (e. codeshare), frakt og leiguflug.
  • Vakta framboð flugvéla í flota félagsins og samhæfa breytingar vegna flota, viðhalds eða annarra ástæða í rekstri félagsins
  • Ábyrgð á þróun og viðhaldi skýrslutóla og vinnuferla til að bæta yfirsýn og tryggja samræmi við kröfur ytri hagaðila
  • Taka þátt í umsókn lendingaleyfa og viðhaldi á lendingaleyfum í gegnum samræmingarstjóra á flugvöllum sem félagið flýgur til
  • Stýra greiningum á hagkvæmni og fýsileika framtíðar flugáætlana
  • Auka skilvirkni teymsins með því að draga úr sjálfvirkum ferlum

Hæfni og menntun:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi (t.d. í verkfræði, hagfræði, stærðfræði eða viðskiptafræði)
  • 5–10 ára reynsla af leiðakerfisstýringu og/eða flugáætlunargerð.
  • Rík þekking á flugáætlunarkerfum (Netline, Altea, SchedConnect) og stöðluðum flugáætlunarskrám (SSIM, IATA slot skilaboð)
  • Sterk greiningarhæfni og reynsla af vinnu með arðsemisgreiningar, rekstrargreiningar og slot gögn
  • Reynsla af því að þjálfa og leiðbeina samstarfsfólki
  • Reynsla í því að stýra þverfaglegum verkefnum
  • Hæfni til að leysa flókin verkefni og gott auga fyrir tækifærum
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Afar góð enskugunnátta, bæði skrifleg og munnleg er nauðsynleg
  • Drifkraftur, árangursmiðað hugarfar og geta til að taka frumkvæði til að leiða verkefni

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um starfið ásamt kynningarbréfi og ferilskrá sem fyrst.

Umsóknir verða skoðaðar þegar þær berast og lokað verður fyrir umsóknir þegar ráðið hefur verið í stöðuna.

Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

***

Icelandair is seeking a Scheduling Consultant to join the Network Planning & Scheduling department. This is a 1-year temporary position, with the potential of becoming permanent.

Network Planning & Scheduling is responsible for developing Icelandair’s route network, maintaining the flight schedule, and managing seat capacity across our international and domestic operations. The team is part of Icelandair’s Commercial Division and works closely with colleagues in Revenue Management, Sales, Operations, and Finance.

The aviation industry is constantly evolving and so are we. The Network Planning & Scheduling team has undergone significant transformation in recent years, adopting advanced optimization tools and a highly collaborative, flexible working culture. This role offers the chance to work in a fast-paced environment where analytical skills, attention to detail, and cross-functional communication are essential.

As a Scheduling Consultant, you’ll be part of the scheduling team within Network Planning & Scheduling. You’ll contribute to shaping Icelandair‘s flight schedule and the processes that support it.

This role is ideal for someone with airline scheduling experience from a larger organization, who is looking to step into a more hands-on environment. At Icelandair, you’ll be part of a small, agile team where your ideas are heard, your work has visible impact, and you're empowered to help shape both the flight schedule and the way we work.

Responsibilities:

  • Facilitate the creation and implementation of short- and long-term flight schedules, including codeshare, cargo and charter flights
  • Manage aircraft availability and coordinate changes due to fleet performance, maintenance, or operational constraints
  • Participate in the submission, negotiation, and follow-up of strategic slot filings, and maintain close relationships with global slot stakeholders
  • Drive forward-looking schedule analysis focused on profitability, feasibility, and operational robustness
  • Increase team efficiency by reducing manual tasks through automatic solutions or new processes
  • Advance the team’s data-driven approach through the development of new analytic, optimization and simulation models.

Qualifications:

  • University education fit for purpose (e.g. within an analytical discipline in the area of Engineering, Economics, Mathematics or Business)
  • 5-10+ years experience within aviation network planning and scheduling
  • Deep understanding of airline scheduling systems (NetLine, Altea, SchedConnect) and industry standards (SSIM, IATA slot messages)
  • Proven analytical skills and experience working with profitability, operational, and slot data
  • Ability to mentor colleagues and lead initiatives independently
  • Strong problem-solving skills, commercial awareness, and critical thinking
  • Strong analytical skills and attention to detail
  • Problem solving skills and a sharp commercial acumen
  • Strong communication skills and a collaborative mindset
  • High motivation, goal-orientation and the ability get involved in & lead projects when required
  • Fluent English (written & verbal).

Icelandair‘s policy promotes equality and diversity among employees and encourages individuals of all genders to apply.

If you are interested in the role, we encourage you to apply with your CV and cover letter at your earliest convenience.

We will review applications as they come in and close for new applications once the role has been filled.

Auglýsing birt4. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar