Heimavist MA og VMA
Heimavist MA og VMA
Heimavist MA og VMA

Rekstraraðili mötuneytis

Heimavist Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri óskar eftir metnaðarfullum og reynslumiklum aðila til að taka að sér rekstur mötuneytis heimavistarinnar.

Við leitum að aðila með haldbæra reynslu af rekstri mötneytis eða sambærilegum rekstri.

Meginverkefni mötuneytisins er að tryggja nemendum heimavistarinnar næringarríkan og fjölbreyttan mat alla daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegum rekstri mötuneytisins
  • Starfsmannastjórnun og skipulag vakta
  • Innkaup og hráefnisval
  • Vöruþróun og nýsköpun
  • Samskipti og samstarf við stjórnendur, íbúa heimavistar og aðra hagaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði matreiðslu og reynsla sem yfirmatreiðslumaður
  • Reynsla og þekking af rekstri og fjárhagslegri ábyrgð
  • Góð stjórnunar- og leiðtogahæfni
  • Mjög góð þekking á matreiðslu og matseld fyrir stærri hópa
  • Rík hæfni í samstarfi,samskiptum og þjónustulund
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Öguð vinnubrögð og metnaður í starfi
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt30. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Eyrarlandsvegur 28, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar