
Rafgeisli ehf.
Rafgeisli var stofnað í Kópavogi 1957, er eitt af elstu rafverktakafyrirtækjum landsins, og byggir því á góðum grunni. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt og hefur á að skipa mjög hæfum starfsmönnum í öllum stöðum. Lögð hefur verið áhersla á góða þjónustu og vönduð og fagleg vinnubrögð. Starfssvið fyrirtækisins hefur verið almenn raflagnaþjónusta, ásamt viðgerðum, nýlögnum, innbrota- og brunakerfum ásamt öllu sem viðkemur tölvukerfum þ.m.t. ljósleiðaralögnum og tengingum.
Rafvirki eða Rafvirkjanemi.
Rafgeisli leitar að reyndum rafiðnaðarmanni í starf rafvirkja. Um er að ræða fullt starf.
Helstu verkefni eru viðhald, breytingar og vinna í tölvu- og brunakerfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn rafvirkjastörf
- Vinna við smáspennukerfi
- Færni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Sjálfstæði og gæðavinnubrögð
- Stundvísi, reglusemi og heiðarleiki
- Hreint sakavottorð
- Góð íslenskukunnátta.
- Ökuskírteini
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hamraborg 1-3 1R, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðLíkamlegt hreystiRafvirkjunSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveinsprófÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Faglærður rafvirki óskast
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Rafvirki - Vélstjóri - Vélvirki
Heitirpottar.is

Þjónustusérfræðingur í Fiski
Marel

Rafvirki - Vélvirki - Vélstjóri - Vélfræðingur
Púlsinn ehf.

Field Service Specialist
Marel

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki / rafeindavirki
Leiðni slf