
Raflost ehf óskar eftir rafvirkja!
Raflost ehf óskar eftir rafvirkja!
Við hjá Raflost ehf erum að leita að metnaðarfullum og reynslumiklum einstakling til að bætast í frábært teymi okkar.
Við erum fjölskyldurekið fyrirtæki, stofnað og rekið af tveimur bræðrum með yfir 27 ára reynslu í rafvirkjun. Við þjónustum meðal annars Löður og sérhæfum okkur í uppsetningu á dyrasímakerfum frá Btcino, ásamt fjölbreyttum og spennandi verkefnum sem halda deginum áhugaverðum!
Við leitum að einstaklingi sem:
• Er með sveinspróf í rafvirkjun eða sambærilega menntun
• Hefur bílpróf
• Býr yfir góðri reynslu og faglegu viðmóti
Ef þú ert lausnamiðaður, stundvís og vilt taka þátt í verkefnum þar sem fagmennska og fjölbreytileiki eru í forgrunni – þá viljum við endilega heyra frá þér!
Auglýsing birt19. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Rafvirki
Enercon

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Leggðu línurnar með okkur - verkefnaumsjón heimlagna
Rarik ohf.

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.