
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er sjálfseignastofnun. Miðstöðin er leiðandi á sínu sviði og leggur metnað í að skapa gott andrúmsloft bæði fyrir viðskiptavini og starfsmenn.

Ráðgjafi í starfsendurhæfingu
Langar þig að vinna á lifandi og hvetjandi vinnustað þar sem samvinna og mannlegur stuðningur skipta máli?
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum óskar eftir drífandi og metnaðarfullum starfsmanni til að ganga til liðs við teymið í Samvinnu starfsendurhæfingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita ráðgjöf og stuðning við einstaklinga í starfsendurhæfingu
- Taka virkan þátt í teymisvinnu með sérfræðingum á sviðinu
- Útbúa og fylgja eftir endurhæfingaráætlunum
- Skipuleggja og halda utan um námskeið og fræðslu
- Taka þátt í fjölbreyttum þróunarverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda og starfsleyfi landlæknis
- Þekking og reynsla af einstaklingsráðgjöf og/eða starfsendurhæfingu
- Góð innsýn í atvinnulífið og reynsla af því er kostur
- Sjálfstæð og sveigjanleg vinnubrögð
Við leitum að einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, hefur sterka samskiptahæfileika, er skapandi í hugsun og drifinn áfram af árangri.
Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur11. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Krossmói 4a, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (5)

Afgreiðslustarf í Lyfjaveri
Lyfjaver

Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Starfsfólk óskast í vaktavinnu á fjölskylduheimili
Fjölskylduheimilið Hrafnkatla