
Ráðgjafi
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir ráðgjafa í 50% framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf í málefnum fatlaðs fólks.
Ráðgjöf í málefnum aldraðra
Málefni sem tengjast þjónustu í þágu farsældar barna
Barnaverndarmál
skjalavinnsla
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem félagsráðgjöf, iðjuþjálfun, þroskaþjálfun eða önnun háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af sambærilegur starfi er kostur.
Gott vald á Íslenskri tungu.
Góð enskukunnátta er æskileg.
Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum.
Framúrskarandi hæfni í mennlegum samskiptum.
Góð alhliða tölvukunnátta.
Hreint sakavottorð er skilyrði í samræmi við lög og reglur félagsþjónustunnar.
Auglýsing birt22. desember 2025
Umsóknarfrestur14. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Maríutröð 5A, 380 Reykhólahreppur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (3)


