

Pípulagningamaður óskast
GÓ Pípulagnir óskar eftir að ráða til sín pípulagningamann í fullt starf sem fyrst.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn lagnavinna
- Vinna í þjónustu
- Úttektir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf eða mikil reynsla í pípulögnum nauðsynlegt
- Bílpróf almenn réttindi
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Hæfni til að vinna sjálfstætt og að geta fallið inn í hóp
Auglýsing birt22. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Akralind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaHandlagniHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurÖkuréttindiPípulagningarPípulagnirSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Starfsmaður á þjónustustöð Selfossi
Vegagerðin

Vörustjóri véladeild
Fálkinn Ísmar

Workers
Glerverk

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Þjónustusérfræðingur í Fiski
Marel

Rafvirki - Vélvirki - Vélstjóri - Vélfræðingur
Púlsinn ehf.

Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Field Service Specialist
Marel

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Umsjónarmaður veitukerfa
HEF veitur ehf.