Læknastofur Akureyrar ehf.
Læknastofur Akureyrar ehf.

Óskum eftir að ráða sjúkraliða í 60% starf

Læknastofur Akureyrar óska eftir að ráða til sín sjúkraliða í 60% starf í dagvinnu.

Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu í glæsilegu húsnæði og með góðan starfsanda.

Nánari upplýsingar um starfið má fá hjá Ingu Berglindi með því að senda póst á netfangið [email protected]

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum sjúkraliða og þeim verkefnum sem falla til hér á Læknastofunum eins og vinna á skurðgangi, í ýmsum meðferðum, í móttöku og símsvörun. Þáttaka í þróun og starfi sem og allri umbótavinnu. Einnig er mikilvægt að viðkomandi stuðli að góðum starfsanda.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða

  • Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum

Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Læknastofur Akureyrar, Glerártorgi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar